
Wednesday May 14, 2025
26. Þáttur - Að detta útaf vinnumarkaði
Þátturinn sem hefur verið óskað eftir frá okkur, við förum yfir leiðir okkar af vinnumarkaði og á hann aftur. Ræðum hvað hjálpaði okkur og hvað ekki. Vonandi er þetta þátturinn sem svara spurningum um endó og skerta vinnugetu.
No comments yet. Be the first to say something!